Verðskrá

Fólksbílar

Umfelgun 16" og minna kr. 15.000
Umfelgun 17" kr. 19.000
Umfelgun 18" kr. 21.000
Umfelgun 19" kr. 25.500
Umfelgun 20"+ kr. 30.000
Skipti og mæling kr. 10.000
Viðgerð kr. 9.000


Jepplingar og sendibílar

Umfelgun 15-16" kr. 18.500
Umfelgun 17" kr. 19.000
Umfelgun 18" kr. 21.000
Umfelgun 19" kr. 25.500
Umfelgun 20"+ kr. 30.000
Skipti og mæling kr. 12.000
Viðgerð kr. 10.500

 

Jeppar

Umfelgun 15-18" allt að 32" kr. 23.500
Umfelgun 15-18", 33-35" kr. 27.500
Umfelgun 19" kr. 25.500
Umfelgun 20"+ kr. 30.000
Skipti mæling kr. 15.000
Viðgerð kr. 11.500

 

Dekkjahótel

Fólksbílar kr. 10.000
Jepplingar kr. 12.000
Stærri bílar kr. 14.000

 

Útkall utan opnunartíma

Útkall utan opnunartíma kostar kr. 37.596 m/vsk. Athugið að gjald er tekið fyrir hvert útkall og greitt er fyrir viðgerðir og þjónustu sem framkvæmdar eru utan afgreiðslutíma skv gjaldskrá.

 

Innifalið í umfelgun: Dekkjaskipti, umfelgun og jafnvægistilling.